Blóðsykurmælingar

Lionsklúbbarnir í Kópavogi verða á Smáratorgi taka árlega þátt í Sykursýkisdeginum með blóðsyskurmælingum sem venjulega fer fram á Smáratorgi. Kópavogsbúar og aðrir hvattir til að nýta tækifærið og fá mælingu á blóðsykri sínum. Sigurjón Sigurðsson læknir hefur yfirumsjón með þessu verkefni klúbbsins.