Grænlandsbörn

Jóhann B. Steinsson

Börnin frá Tasiilaq

Grænlensku börnin

Eftir Jóhann B. Steinsson

Eitt af ánœgjulegustu verkefnum Lionsklúbbs Kópavogs á síðustu árum er mótttaka unglinga frá Tasiilaq á Grænlandi. Ammasaliq er hérað á Austur Grœnlandi,(Ammasaliq þýðir „þar sem loðan veiðist“) Íbúar héraðsins erum u.þ.b. 3000. Stærsta þorpið heitir Tasiilaq og þar búa um 1700 manns. Héraðið er gamalt veiðimannasamfélag en fremur fáir hafa atvinnu af fiskveiðum lengur. Atvinnuleysi er því mikið og fátœkt eftir því.

Atvinnuleysisbætur eru að vísu greiddar, en því miður kemur það alltof oft fyrir að þær fara í annað en matar og fatakaup. Það eru börn og unglingar sem fara verst út úr þeim ráðstöfunum. Félagsmálastofnunin Amarngivat hefur komið upp athvarfi fyrir börnin sem geta komið þangað ef heimilisástæður eru slœmar og fengið þar að borða og gista ef svo ber undir.

Árið 2000 var Jón A. Tynes félagsmálastjóri í Tasiilaq og var einnig starfandi í Lionsklúbbnum á staðnum. Hann hafði samband við þáverandi

Grænlensku börnin

formann Lionsklúbbsins Ýr í Kópavogi og óskaði eftir aðstoð við skipulag, fjáröflun og móttöku unglinga úr athvarfinu til vikudvalar á Íslandi.

Fyrsta árið komu 9 unglingar og 4 starfsmenn. Það voru allir þjónustuklúbbar í Kópavogi sem studdu verkefnið með fjárframlögum. Nœstu tvö ár voru það Lionsklúbbar kvenna á Íslandi sem lögðu fjármagn til verkefninsins. Síðastliðin fimm ár hefur Lionsklúbbur Kópavogs ásamt Kópavogsbœ séð um þetta verkefni. Tasiilaq er vinabær Kópavogs.

Pétur Sveinsson félagi í Lionsklúbbi Kópavogs og kona hans Dollý Nielsen hafa haft umsjón með verkefninu fyrir klúbbinn, annast samskipti við forráðamenn athvarfsins í Tasiilaq og haft yfirumsjón með skipulagi heimsóknanna. Þau hafa einnig séð um að útbúa hollan og góðan heimilismat fyrir börnin meðan á dvölinni stendur.

Sömuleiðis má nefna að þau hjónin hafa undirbúið hverja heimsókn á margan hátt svo sem með útvegun á fatnaði og ýmsum smágjöfum fyrir börnin.

Grænlensku börnin

Skátafélag Kópavogs hefur alla tíð lánað húsnæði sitt til gistingar fyrir börnin frá Grænlandi. Margir aðilar hafa einnig hjálpað til við að gera dvölina hér ánægjulega.

Fastir liðir eru að fara daglega í Sundlaug Kópavogs og hafa klúbbfélagar hjálpað til með akstur. Einnig er heimsókn í Bláa lónið. Farið er á hestbak hjá Íshestum og Húsdýragarðurinn heimsóttur. Smáralindin og Kringlan eru ævintýraheimar fyrir þessi börn og stundum var komið við á veitingahúsum og snœddir hamborgarar og franskar.

Það eru þakklát börn sem kveðja hverju sinni að þessum heimsóknum loknum og er ánægjulegt að geta veitt þeim gleði og vonandi góðar minningar frá Íslandi. Kveðjur þeirra með þakklæti frá Grænlandi hafa hlýjað okkur Lionsmönnum um hjartarætur fyrir verkefni sem okkur þykir afskaplega vænt um.

Í tilefni fimmtíu ára afmælis klúbbsins árið 2009, urðu eftirfarandi bréfaskipti við Susanne, sem starfaði á Grænland og kom oft með börnin frá Tasiilaq til Íslands í heimsókn.


Kópavogur 2008

From: Jako

Til: Susanne

Sent: 23 april, 2008

Subject: Kære Susanne

Kære Susanne

Jeg har været medlem i Lionsklubben i Kópavogur i mange ár.

Jeg skriver dette brev i anledning af at vores Lionsklub bliver halvtreds ar til næste ár.

Sá er det meningen at vi vil udgive et blad om vorse arbedje og hvad vi har foretaged os i klubben i de forlöbene ár, sá her kommer de Grönlanske böm som har besökt ísland igenmen áme ind i billedet.

Nu vil jeg spöre dig om du kan skrive nogen ord til mig om jeres ophold hos os her i ísland og om bömene har været tilfrese med oplevelsen herover pá deres Islandstur.

Jeg ville blive særdeles glad for at höre fra dig.

Mange kærlige hilsner far os her i Lionsklubben.

Peter og Dolly


Þakkarbréf frá Grænlandi

Sent: 28. apríl 2008

Subject: Re: Kære Susanne

Kære Jako og Dolly

Jeg vil selvfolgelig gerne skrive om vores mange gode ture til Island, hvor efterhánden mange born fra Amarngivat har fáet en dejlig oplevelse.

Jeg skal lige vide hvornár du helst skal have min beskrivelse af vores besog?

Jeg skal have lidt tid til at skrive, da jeg har fáet en masse at se til her i Danmark, hvor jeg nu arbejder med "forældregenrationen" til vores born fra Amarngivat/ voksne socialt udsatte granlændere i Danmark (hjemlose, alkoholikere og anden misbrug).

Min beskrivelse kan ogsá "krydres" med billeder fra forskellige ár, da vi har haft digitalkamera med og mange billeder ligger forhábentlig stadig pá computeren i Amarngivat. De forste ár var det godt nok almindelige papirsbilleder; men ellers har de mange billeder fra Island i Amarngivat. Dolly har nok ogsá mange billeder.

Jeg háber at Dolly er ved godt heibred og at jeg ser dem, nár de kommer en tur til Danmark i sommer.

Jeg har ogsá forstáet at der kommer nok en gruppe born pá besog fra Amarngivat i ár, hvilket glæder mig meget. Mange born fra Tasiilaq trænger til gode oplevelser.

Mange hilsener

Susanne Mejer