Herrakvöld

Lionsklúbbs Kópavogs

Herrakvöld Lionssklúbbs Kópavogs eru helstu fjáröflunarkvöld klúbbsins.

Þetta eru skemmtkvöld af bestu gerð sem höfða til flestra. Allur ágóði fer í að bæta líf annarra. Undan farin á hefur Lionsklúbburinn Rjóðrið, Sunnuhlíð og Mæðrastyrksnefnd og önnur góðgerðarmál.

Rjóðrið hjúkrunar-, hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik og langveik fötluð börn

Þessi sérhannaði bíll var keyptur fyrir afkomu frá Herrakvöldi og kostaði um sjö milljónir króna.

Rjóðrið er hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir fötluð börn og hefur aðsetur Kópavogi.


Sunnuhlíð hjúkrunarheimili

Lionsklúbbur Kópavogs og Muninn reistu nýja anddyrisbyggingu sem tengir Alzheimerdeild og þjónustudeild Sunnuhlíðar þannig að innangengt er á milli þeirra.

Einnig var eldhús Alzheimerdeild endurnýjað ásamt tækjum.

Var hafist handa við þetta í október 2012 og var verkinu lokið og það afhent eigendum formlega hinn 8. desember, 2014.

Markaðsverðmæti þessa verkefnis er milli 6 og 7 milljónir króna og var það gert fyrir afrakstur Herrrakvöldsfagnaðar þessara ára.


Listaverk Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju

Lasse OlsonLof-2978 &

Lionsklúbburinn hefur undanfarin ár veitt styrki til viðgerðar á glerlistaverkum Garðar Helgadóttur í Kópavogskirkju


Mynd: Lasse Olson Lof-2983