Konukvöld

Konukvöld Lionsklúbbs Kópavogs

Konukvöld Lionsklúbbs Kópavogs eru haldin tvisvar yfir veturinn. Þau eru hugsuð sem innspýting í félagslífið og tll að styrkja vináttu milli félaganna.