Félagslífið
Konukvöld Lionsklúbbs Kópavogs
Konukvöld Lionsklúbbs Kópavogs
Konukvöld eru haldin tvisvar yfir veturinn. Þau eru hugsuð sem innspýting í félagslífið og til að styrkja vináttu milli félaganna.
Vorferðir
Vorferðir
Hverju starfsári líkur með vorferð klúbbsins og annað hvert ár er stefnan tekin út fyrir landsteinana.