Starfið í vetur

Dagskrá starfsárið 2019-2020

Almennir félagsfundir og vinnudagar klúbbsins eftir því sem við á

Stjórn klúbbsins starfsárið 2019-2020: skipa:

Formaður: Sigtryggur Páll Sigtryggsson

Ritari: Ólfur Georgsson

Gjaldkeri: Sigurjón Sigurðsson

Fundarstaður: Veislusalurinn Gala, Smiðjuvegi 1, grá_gata, 200 Kópavogi

Almennir félagsfundir:

Fundardagar: Annar og fjórði miðvikudagur hvers mánaðar.

Fundartími: Kl. 19:00

Stjórnarfundir:

Annan og fjórða mánudag hvers mánaðar

Starfstímabil: September - maí.

Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar