Verkefni‎ > ‎

Fjáröflunarkvöld fyrir Heilabilunardeild Sunnuhlíðar 4 maí 2012

posted Apr 12, 2012, 5:44 AM by Ómar Þorsteinsson
Þann 4.maí næstkomandi, munu Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn halda Herrakvöld og fjáröflunarsamkomu til styrktar Heilabilunardeild Sunnuhlíðar. Vegna takmarkaðs framboðs miða á Herrakvöldið eru áhugasamir beðnir að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða strax. 
Pöntunarsímar:

 Omar: 8253698 

Fjáröflunarkvöld þann 4 maí 2012


Comments