Sumarbúðir fatlaða unglinga í Noregi

Árlegur styrkur til líkamlega fatlaðs ungmennis til dvalar í sumarbúðum í
Noregi.

Lionsklúbbur Kópavogs hefur í rúm 30 ár styrkt unga líkamlega fatlaða einstaklinga
til sumardvalar í alþjóðlegum sumarbúðum í Gronolen í Noregi. Styrkþegum er boðið
að dvelja í hálfan mánuð í sumarbúðum sem Norska Lionshreyfingin stendur fyrir.
Þar kemur saman fólk af mörgum þjóðernum og skemmtir sér við ýmis verkefni tengd
félagslífi, útiveru og tómstundaiðkun í fallegu umhverfi. Lögð er áhersla á að fólk
kynnist og eigi skemmtilega stundir saman.
Fjárhagslegur stuðningur Lionsklúbbs Kópavogs felst í að standa straum af
ferðakostnaði, dagpeningum og fleiru.
Áhugasömum styrkþegum er bent á að hafa samband við Sæmund í síma 895 7295
sem veitir nánari upplýsingar fyrir hönd klúbbsins.

2011/2012 SA

Showing 27 items
ÁrStyrkþegar
Sort 
 
Sort 
 
ÁrStyrkþegar
2001 Arndís Guðmundsdóttir 
1995  Pálmi Pálmason 
1988  Örn Bragi Rafnsson 
1986  Vignir Pálsson 
1991  Hulda Rut Ragnarsdóttir 
1987 Vilhelmína Guðmundsdóttir 
1990  Jón Heiðar Jónsson 
1996 Eiríkur Harðarson 
2007  Björn Daníel Daníelsson 
2006  Ragnheiður Gísladóttir 
2003  Aðalheiður Davíðsdóttir 
1998 Sigrún Pétursdóttir 
1993  Oddný Óttarsdóttir 
1999  Pálmi Pálmason 
2008  Friðrik Þór Ólason 
1994  Stefnan Sigurvaldason 
1985  Oddný Óttarsdóttir 
1997 Jón Heiðar Jónsson 
1992  Gestur Guðjónsson 
1983 Gestur Guðjónsson  
2002 Jón Þorgein Guðbjörnsson 
2002 Rúdólf G Flekkenstein 
1989  Arndís Guðmundsdóttir 
2000  Vala Guðmundsdóttir 
1984 Júlía Valsdóttir 
2005  Vala Guðmundsdóttir 
2004  Guðný Björk Einarsdótir 
Showing 27 items