Verkefni

Skötuveilsla 16 desember 2018 Í Borgum Safnaðarheimili

posted Dec 12, 2018, 8:44 AM by Ómar Þorsteinsson

Skötuveisla Lionsklúbbs Kópavogs sunnudaginn 16 desember. 


Haldið í Borgum, Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1, 200 Kópavogur


Húsið opið frá kl. 11.30 til 14:00 og 17.30 til 20.30
Miðaverð aðeins 4500 Frítt fyrir börn 12 ára og ingri.
Miðar seldir við innganginn

Matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 20.30


MATSEÐILL
Skata
Tindabikkja
Saltfiskur
Plokkfiskur
Rúgbrauð
Rófur
Hamsar
Sjör

Allur ágóði rennur til viðgerðar á glerlistaverki Gerðar Helgadóttur , sem prýðir Kópavogskirkju.

Skötuveisla 17 Desember 2017

posted Dec 13, 2017, 9:41 AM by Ómar Þorsteinsson


Blóðsykurmælingar á Smáratorgi 18 nóvember

posted Nov 14, 2017, 7:48 AM by Ómar Þorsteinsson

  
Lionsklúbbarnir í Kópavogi verða á Smáratorgi laugardaginn 18. nóvember og bjóða upp á fría blóðsykursmælingu milli kl. 12-15.  

Kópavogsbúar og aðrir hvattir til að nýta tækifærið og fá mælingu á blóðsykri sínum. Sigurjón Sigurðsson læknir hefur yfirumsjón með mælingunum.

Skötuveisla 18 desember 2016

posted Dec 11, 2016, 3:28 PM by Ómar Þorsteinsson

Klassísk Skötuveisla


Skötuveisla


Lionsklúbbs Kópavogs og Lionsklúbbsins Muninn

Sunnudaginn 18 desember


Lionssalnum Lundi,Auðbrekku 25-27 í Kópavogi

Húsið opið frá kl. 11.30 til 14:00 og 17:30 til 21.00


Matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 21.00


Verð á mann aðeins kr. 3.500

Frítt fyrir 12 ára og yngri

Miðasala við innganginn


MATSEÐILL


Skata sterk

Skata mild

Tindabikkja

Skötustappa

Saltfiskur

Plokkfiskur

Kartöflur

Rófur

Gulrætur

Hangiflot

Hamsar

2 teg hnoðmör

Smjör

Rúgbrauð

Flatbrauð

Fagnaðu vori með okkur! Herrakvöld Lionsklúbbs Kópavogs 29 apríl 2016

posted Apr 9, 2016, 5:08 AM by Ómar Þorsteinsson

Fagnaðu vori á Herrakvöldi með Lionsklúbbi Kópavogs þann 29.apríl.
Styrkjum langveik og fötluð börn í sameiningu með því að mæta á þessa frábæru skemmtun.
Takmarkað sætaframboð. 
Kjarngóður matur fyrir karlmenn sem þora. 
Nýr bíll bíll Rjóðursins verður til sýnis á staðnum.
Veislustjóri: Örn Árnason
Ræðumaður kvöldsins: Illugi Gunnarsson
Tónlist: Magnús Kjartansson

Herrakvöld 2016SKÖTUVEISLA 20 DESEMBER 2015

posted Dec 13, 2015, 11:26 AM by Ómar Þorsteinsson

Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn

posted Dec 14, 2014, 4:06 AM by Ómar Þorsteinsson   [ updated Dec 14, 2014, 4:19 AM ]


Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn

Standa að


Skötuveisla Lions

20. Desember

í Lionssalnum Lundi

Auðbrekku 25-27 í Kópavogi

Matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 21.00
Boðið er uppá:

Skata sterk - Skata mild – TindabikkjaSkötustappaSaltfiskurPlokkfiskurKartöflurRófurHamsar 2 teg hnoðmör – Smjör – Rúgbrauð - Flatbrauð


Verð á mann er aðeins kr. 3.500

Frítt fyrir 12 ára og yngri

Miðasala við inngangAllur ágóði rennur til góðgerðarmála

Miðasala við inngang.

Allur ágóði er til styrktar skjólstæðingum Mæðrastyrksnefndar Kópavogs

Söfnun Rauðu fjaðrarinnar

posted Mar 12, 2015, 5:51 AM by Ómar Þorsteinsson
FöstudagurLaugardagurSunnudagurAnnað
Nafn Sími17 apríl18 apríl19 apríl
Baldur B. Guðbjartsson6610 044

16 - 18
Benedikt Blöndal899 2309
14 - 16

Davíð Gíslason898 189512 - 14


Einar G Bollason860 700014 - 16
12 - 14
Einar T Jónsson895 4056

12 - 14
Eiríkur Þ Magnússon894 4181

10 - 12 Samkomulag
Garðar Briem896 500512 - 14


Hafþór Hallgímsson662 5048

12 - 14
Halldór Friðrik Olesen697 737912 - 14


Högni Guðmundsson898 1999

10 - 12
Ingólfur Kristmundsson892 4808
14 - 16

Ingvi Þór Þorkelsson892 6575Jóhann B Steinsson847 7047
10 - 12

Jóhann D. Kristjánsson615 2007

Í sal
Jónas Frímannsson897 008914 - 16


Ólafur H Georgsson557 2122SamkomulagSamkomulagSamkomulag
Ómar Þorsteinsson825 3698umsónumsjónumsjón
Páll Þ. Beck662 3208í sal10 - 12
hugsanleg forföll
Pétur Eysteinsson664 2701
14 - 16

Pétur Sveinsson848 4112
14 - 16

Sigtryggur P Sigryggsson897 6185
16 - 18

Sæmundur Alfreðsson895 7295
10 - 12

Tómas Guðmundsson897 2689

10 - 12samkomulag
Örn Jónsson863 6688

10 - 12

Landssöfnun Lions á Íslandi 17-19 apríl 2015 fyrir Rauða fjöður

posted Feb 23, 2015, 3:30 AM by Ómar Þorsteinsson


Landsöfnunin Rauða fjöðurin
Kópavogsbúar! 

Takið þátt í landssöfnun Lions á Íslandi 17-19. apríl n.k. fyrir Rauða fjöður. Markmiðið er að safna fyrir talgervli í samvinnu við Blindrafélagið, www.blind.is.

Lionsfélagar munið að taka frá helgina 17-19. apríl n.k. fyrir Rauða fjöður, landssöfnun Lions á Íslandi. Leggið ykkar lóð á vogaskálarnar til þess að söfnunin takist vel. Hver klúbbur felur fulltrúa eða nefnd að sjá um skipulagninguna fyrir klúbbinn. Lionsklúbbar skipuleggja söfnunina á sínu svæði. Söfnunarbaukar verða sendir til formanna væntanlega í byrjun mars og munu  leiðbeiningar um söfnunina fylgja með. 

Meira um þetta þegar nær líður að söfnunni.  Einnig má smella á Rauðu fjöðrina hér til hliðar of fá nánari upplýsingar á vef Lions á Íslandi.

Verndari söfnunarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir.https://sites.google.com/a/yourlk.org/lionsklubbur-kopavogs/verkefni/landssoefnunlionsaislandi8-9aprilnkfyrirraudhafjoedhur

SKÖTUVEISLA 21 DESEMBER 2014

posted Dec 14, 2014, 4:06 AM by Ómar Þorsteinsson

Skötuveisla
Skötuveisla Lionsklúbbs Kópavogs og Lionsklúbbsins Munins verður haldin sunnudaginn 21.desember í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25-27 í Kópavogi.

Matur er framreiddur frá kl:11.30 - 14:00 og frá 17:30 - 21:00

Matseðill:

Sterk skata - Mild skata - Tindabikkja - Skötustappa - Saltfiskur - Plokkfiskur - Kartöflur - Rófur - Hangiflot - Hamsar - 2 teg. hnoðmör - Smjör - Nýbakað rúgbrauð - Flatbrauð


Verð á mann er aðeins kr. 3.500
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Miðasala við inngang.

Allur ágóði er til styrktar skjólstæðingum Mæðrastyrksnefndar Kópavogs

Auglýsing frá Herrakvöld 3 maí 2013

posted Apr 24, 2013, 6:21 AM by Ómar Þorsteinsson

Herrakvöld_2013

1-10 of 15