Forsíða‎ > ‎blog‎ > ‎

Vorferð Lionsklúbbs Kópavogs 2011

posted May 16, 2011, 12:50 PM by Ómar Þorsteinsson

Hér kemur ferðaáælun um vorferð til Vestmannaeyja 28 maí.

  • Mæting kl:9:30 við Lund, sal klúbbsins við Auðbrekku.
  • Lagt af stað frá Lundi kl. 10, Farið verður með rútu verður austur að Landeyjarhöfn.
  • Kl. 13.00 verður siglt með Herjólfi til eyja þar sem leiðsögumaður tekur á móti okkur.
  • Farin verður hringferð um Heimaey, 
  • Eyjasigling 
  • Kvöldverður í Kaffi Kró.
  •  Siglt verður heim á leið með Herjólfi kl. 20.30
  • Verðið er 10.000 kr. á mann, Ferðasjóður greiðir fyrir rútuna.
  • Fólk er beðið um að vera með reiðufé á sér þar sem ekki verður tekið við kortum.
Comments