Forsíða‎ > ‎blog‎ > ‎

Töfraborg handan voga

posted Apr 29, 2012, 10:00 AM by Ómar Þorsteinsson
Sá ánægjulegi viðurður gerðist á 57. Lionsþingi Lionshreyfingarinnar á Íslandi, að félaga okkar, Jónasi Frímannssyni var afhent viðurkenningarskjal fyrir frábæran árangur í alþjóðlegri samkeppni Lions í náttúruljósmyndun.  Jónas fékk viðurkenningu fyrir bestu ljósmynd í flokknum: Verndum framtíð með trám.  Þetta mun vera í þriðja sinn sem Jónas tekur þátt í alþjóðlegri ljósmyndasamkeppni Lions og jafnframt hans þriðji vinningur. Óskum við Jónasi innilega til hamingju með þennan framúrskarandi árangur.
Viðurkenningarskjal

Töfraborg handan voga

Heiti verðlaunamyndar: Töfraborg handan voga

Ljósmyndir úr náttúrunni

Comments