Þann 21 janúar fögnuðum við komu þorra með glæsilegu herrakvöldi. Þetta er í annað sinn sem herrakvöld er haldið með Karlakór Kópavogs við góðan róm.  Þessi kvöld eru hugsuð sem fjáröflunarkvöld fyrir lionsklúbbinn.

Veislustjórar voru Ingvi Þorkelsson og Guðmundur Borgþórsson.  
Karlakór Kópavogs söng við góðan orðstý.

Þegar líða tók á kvöldið var haldið glæsilegt listmunauppboð þar sem m.a. var boðið upp á verk eftir Tolla og Baltasar ásamt happdrætti með glæsilegum vinningum. 

Ċ
Ómar Þorsteinsson,
Jan 27, 2011, 12:35 PM
Comments