Síðastliðið vor afhenti Lionsklúbbur Kópavogs Rjóðrinu sérútbúinn bil til flutninga fyrir hreyfihömluð börn og börn í hjólastólum.  Bíllinn var keyptur fyrir afkomu frá Herrakvöldi.  

Sérútbúinn bíll fyrir hreyfihamlða  Bíllinn séð aftanfrá
Þessi nýja bifreið kemur í stað eldri bíls sem klúbburinn keypti fyrir Rjóðrið fyrir rúmum áratug.
Rjóðrið er hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir fötluð börn og hefur aðsetur Kópavogi.

Nýjustu færslur

 • Lionsklúbbur Kópavogs 60 ára 1959-2019 Afmælishátíð Lionsklúbbs KópavogsLionsklúbbur Kópavogs 60 ára1959-2019Mikil og merk tímamót eru nú í sögu Lionsklúbbs Kópavogs. Klúbburinn var stofnaður þann 10 maí 1959 í Félagsheimili Kópavogs af ...
  Posted May 26, 2019, 8:28 AM by Ómar Þorsteinsson
 • Tölvunámskeið fyrir Lionsklúbbinn Páll Beck og Ómar Þorsteinsson munu halda tölvunámskeið fyrir Lionsfélaga laugardaginn 7 október klukkan 9:30-12:00. Námskeiðið verður haldið í Ármúla 31.Þeir sem eiga ferðatölvu eða spjaldtölvu ...
  Posted Sep 28, 2017, 2:17 AM by Ómar Þorsteinsson
 • Nýr þjónustubill til Rjóðursins Síðastliðið vor afhenti Lionsklúbbur Kópavogs Rjóðrinu sérútbúinn bil fyrir hreyfihömluð börn og börn í hjólastólum.  Bíllinn var keyptur fyrir afkomu frá Herrakvöldi og kostaði um sjö milljonir króna.Rjóðrið er ...
  Posted Apr 11, 2018, 4:18 PM by Ómar Þorsteinsson
 • Skógarhögg í Fljótshlíð Hauststarf Lionsklúbbs Kópavogs hófst með látum í ár. Farið var í Flótshlíðina laugardaginn 3 september og tilefnið var skógarhögg. Á Heylæk í Fljótshlíð er mikil skógrægt og leituðu skógræktarbændur eftir ...
  Posted Dec 13, 2016, 7:47 AM by Ómar Þorsteinsson
 • Sunnuhlíð í Kópavogi. Hjúkrunarheimili aldraðra. Sunnuhlíð í Kópavogi. Hjúkrunarheimili aldraðra.Stuðningur aðildarfélaga.Allt frá því að Sunnuhlíð tók til starfa fyrir meira en þremur áratugum, hafa aðildarfélögin lagt hjúkrunarheimilinu lið með margvíslegum hætti.Framlag Lionsklúbbsins ...
  Posted Jan 27, 2015, 1:05 PM by Ómar Þorsteinsson
Showing posts 1 - 5 of 28. View more »

Atburðir!

 • Skötuveilsla 16 desember 2018 Í Borgum Safnaðarheimili Skötuveisla Lionsklúbbs Kópavogs sunnudaginn 16 desember. Haldið í Borgum, Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1, 200 KópavogurHúsið opið frá kl. 11.30 til 14:00 og 17.30 til 20.30Miðaverð aðeins 4500 Frítt fyrir börn 12 ára og ingri.Miðar seldir við innganginnMatur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 20.30MATSEÐILLSkataTindabikkjaSaltfiskurPlokkfiskurRúgbrauðRófurHamsarSjörAllur ágóði rennur til viðgerðar á glerlistaverki Gerðar Helgadóttur , sem prýðir Kópavogskirkju.
  Posted Dec 12, 2018, 2:24 PM by Ómar Þorsteinsson
 • Skötuveisla 17 Desember 2017
  Posted Dec 13, 2017, 9:41 AM by Ómar Þorsteinsson
 • Blóðsykurmælingar á Smáratorgi 18 nóvember   Lionsklúbbarnir í Kópavogi verða á Smáratorgi laugardaginn 18. nóvember og bjóða upp á fría blóðsykursmælingu milli kl. 12-15.  Kópavogsbúar og aðrir hvattir til að nýta tækifærið og fá mælingu á blóðsykri sínum. Sigurjón Sigurðsson læknir hefur yfirumsjón með mælingunum.
  Posted Nov 14, 2017, 7:49 AM by Ómar Þorsteinsson
 • Skötuveisla 18 desember 2016 Klassísk Skötuveisla Lionsklúbbs Kópavogs og Lionsklúbbsins MuninnSunnudaginn 18 desember Lionssalnum Lundi,Auðbrekku 25-27 í KópavogiHúsið opið frá kl. 11.30 til 14:00 og 17:30 til 21.00Matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 21.00Verð á mann aðeins kr. 3.500 Frítt fyrir 12 ára og yngri Miðasala við innganginn MATSEÐILLSkata sterkSkata mildTindabikkjaSkötustappaSaltfiskurPlokkfiskurKartöflurRófurGulræturHangiflotHamsar2 teg hnoðmörSmjörRúgbrauðFlatbrauð
  Posted Oct 5, 2017, 1:51 PM by Ómar Þorsteinsson
 • Fagnaðu vori með okkur! Herrakvöld Lionsklúbbs Kópavogs 29 apríl 2016 Fagnaðu vori á Herrakvöldi með Lionsklúbbi Kópavogs þann 29.apríl.Styrkjum langveik og fötluð börn í sameiningu með því að mæta á þessa frábæru skemmtun.Takmarkað sætaframboð. Kjarngóður matur fyrir karlmenn sem þora. Nýr bíll bíll Rjóðursins verður til sýnis á staðnum.Veislustjóri: Örn ÁrnasonRæðumaður kvöldsins: Illugi GunnarssonTónlist: Magnús Kjartansson
  Posted Apr 14, 2016, 11:33 AM by Ómar Þorsteinsson
Showing posts 1 - 5 of 15. View more »