Forsíða‎ > ‎blog‎ > ‎

Næsti fundur Lionsklúbbs Kópavogs verður 8. mars!

posted Mar 6, 2011, 2:05 AM by Ómar Þorsteinsson
Slaufur eru málið!
Næsti fundur Lionsklúbbs Kópavogs verður haldinn þriðjudaginn 8. mars kl.19:00.  Fundurinn verður haldinn hjá félögum okkar í Lionsklúbb Garðabæjar í Vídalínskirkju. Mætið tímanlega.

 Af því tilefni minnum við félagsmenn á að mæta með rétt hálstau en siðameistari ákvað á síðasta fundi að slaufur væru málið!

Vídalínskirkja Garðabæ


Comments