Forsíða‎ > ‎blog‎ > ‎

Boðað til fyrsta fundar vetrar

posted Sep 6, 2011, 5:27 AM by Ómar Þorsteinsson
Merki_lions_klúbbs_Kópavogs
Ágætu félagar

 

Hér með er boðað til fyrsta fundar vetrarins í Lionsklúbbi Kópavogs í Lundi miðvikudaginn 14. september kl. 19:oo.

Eins og undanfarin ár verða fundir okkar 2. og  4. miðvikudag í hverjum mánuði.

 

Til að flýta fyrir gerð félagatalsins eru félagar beðnir um að tilkynna allar hugsanlegar breytingar sem þurfa að koma fram í félagatalinu í síðasta lagi á fundinum.

 

Með kveðju //  stjórnin


Comments