Forsíða‎ > ‎blog‎ > ‎

Átaksverkefnið um Rauðu fjöðurina helgina 8 - 10 apríl!

posted Apr 4, 2011, 1:37 PM by Ómar Þorsteinsson
Takið þátt í landssöfnun Lions á Íslandi 8.-10. apríl n.k. fyrir Rauða fjöður. Skráning á lista er hafin hjá Ómari Þorsteinnssyni í GSM 825 -3698 og hjá Ævari Sveinssyni í GSM 897 9222.  Einnig má svara tölvupósti sem sendur hefur verið út á alla félagsmenn hjá Lionsklúbbi Kópavogs.  
Mæting  í sal klúbbins að Auðbrekku alla dagana milli kl: 12- 13 og verður sölustöðum og söfnunarbaukum úthlutað þar.  Markmiðið er að safna fyrir talgervli í samvinnu við Blindrafélagið, www.blind.is. Leggið ykkar lóð á vogaskálarnar til þess að söfnunin takist vel. 
Mæting í sal klúbbins að Auðbrekku alla dagana milli kl: 12:30- 13 og verður sölustöðum og söfnunarbaukum úthlutað til söluaðila þá.
Söfnunarstaðir verða eftirtaldi:

Elko -  Lindir
Krónan - Lindir
BYKO - Breydd
Bónus Smiðjuvegi
Smáralind
Smáratorg
Nóatún Hamraborg
ÁTVR - Dalvegi
Bónus - Ögurhvarfi
Comments